Riðuveiki. Efnismiðlun. Sögur undan Eyjafjöllum
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Sögum af landi verður forvitnast um starfsemi efnismiðlunar Góða hirðisins, nytjamarkaðs Sorpu. Einnig verður fjallað um sauðfjársjúkdóminn riðu. Að lokum verða sagðar sögur undan Eyjafjöllum: Rifjað verður upp brot úr samtali Jóns. R. Hjálmarssonar við Einar Jónsson á Moldnúpi, þar sem þeir ræða sjósókn undir Eyjafjöllum. Auk þess verður hringt í fyrrum sýslumanninn Önnu Birnu Þráinsdóttur, ferðaþjónustubónda, á Varmahlíð undir Eyjafjöllum og rætt við hana um lífið og tilveruna. Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson, Halla Ólafsdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.