Kornrækt. Jónas Tryggvason. Rannsóknarverkefnið Future Artic.
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þætti dagsins verður fjallað um kornrækt á Íslandi. Spjallað verður við Hermann Inga Gunnarsson, bónda á bænum Klauf í Eyjafirði. Einnig verður fræðst um rannsóknarverkefnið Future Artic, þar sem rannsökuð eru svæði í Ölfusinu sem hitnuðu óvænt eftir að Suðurlandsskjálftinn reið þar yfir 2008. Það er Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri sem segir frá verkefninu. Í þættinum verða einnig flutt fleiri brot úr viðtali frá árinu 1982 við tónlistarstjórann og bólstrarann Jónas Tryggvason á Blönduósi. Efni í þáttinn unnu Ágúst Ólafsson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir