Guðrún í Svartárkoti. Friðlýsingar og þjóðgarður á Vestfjörðum
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í fyrri hluta þáttarins verður farið í heimsókn í Svartárkot í Bárðardal. Þar býr Guðrún Sigríður Tryggvadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Við spjöllum við Guðrúnu um lífið á þessum innsta bæ í Bárðardal, sem liggur við mörk Ódáðahrauns. Í seinni hluta þáttarins er rætt við Eddu Kristínu Eiríksdóttur um fyrirhugaðar friðlýsingar og þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir