Bjössaróló, Ragnheiður í Kisukoti, Bakki í Grindavík
Sögur af landi - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b2/99/34/b2993468-de15-ebfe-6420-f46081a0018c/mza_4248408785224864598.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þættinum er rætt við Ríkharð Mýrdal Harðarsson sem fer nú fyrir endurnýjun á hinum þekkta Bjössaróló í Borgarnesi. Förum líka í heimsókn til Ragnheiðar Gunnarsdóttur sem rekur Kisukot á Akureyri. Að lokum er ferðinni heitið í gömlu verbúðina Bakka í Grindavík en Sögufélag Grindavíkur hefur undanfarin ár staðið að endurnýjun hússins. Við ræðum þar við Hall Gunnarsson og Mörtu Karlsdóttur, en Marta rekur prjónaverslunina Prjónasystur í húsinu. Efni í þáttinn unnu: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Anna Þorbjörg Jónasdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.