#87 Nútímaþrælahald, átfíknin og TikTok-klámkanínuholan
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Ný vika gengur í garð. Af því tilefni er allt rætt, nema kórónuveiran að sjálfsögðu. Hvað gerist þegar einhver setur Instagram story-ið þitt á TikTok og af hverju getur einn þunglyndur skeggjaður maður borðað einn dall af ís, snakkpoka, súkkulaði og skolað þessu öllu niður með bjór, allt rétt upp úr hádegi á sunnudegi?