#86 Skoðanir Unnsteins Manuels
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Skoðanir Unnsteins Manuels, löngu tímabært. Hann kom til Skoðanabræðra fyrir margt löngu og ræddi nýjar ráðstafanir ýmsar, listina, lífið og leikinn. Nú eru nýir tímar, hann er í Berlín að skrifa þætti inni í stórum fundarherbergjum og hann dreymir um frekari afrek. Hvaða afrek? Sjá þátt. Efnistök, að öðru leyti: Hlaðvörp um suðuramerískar tónlistastefnur, tungumálið sem stjórntæki og miðstéttarvæðing á húsnæðismarkaði. En þetta er aðeins brotabrot. Útvarp 101! Farið á Patreon.