#72 Skoðanir Hallgríms Helgasonar
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Höfundur Íslands… sem sagt Hallgrímur Helgason. Sem skrifaði einmitt bók sem heitir Höfundur Íslands, þar sem talað var illa um kommúnisma. Helstefna, segja hægrimenn, og voru ánægðir með bókina. Allt eðlilegt við það. Að vera skáld! Það er ágætur eiginleiki sem veitir innsýn. Eða þá að innsýnin valdi skáldskapnum. Hvernig sem það er hefur Hallgrímur frá ýmsu að segja og koma hans í þáttinn fellur vel að heimsmarkmiðum Skoðanabræðra, sem er að útvega hreinar skoðanir á færibandi. Hver er skoðun hans á 1) fornsögunum 2) Sjálfstæðisflokknum 3) bælingunni í íslensku samfélagi 4) Reykjavík 5) Siglufirði 6) hljóðbókum og 7) Instagram? Þetta er síðan síður en svo tæmandi listi,