#66 HEITT og KALT á djamminu 1990: 19 atriði

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Besti bræðralagsþáttur allra tíma, segir Bergþór. Stóru orðin... þau eru auðvitað síst til þess að spara þau. 90 mínútur af veislu, umgjörð hverrar er listi frá árinu 1990 yfir hluti sem eru annars vegar inn og hins vegar out á vettvangi skemmtanalífs. Segir sig sjálft að umdeild atriði eins og kynlíf, hugleiðsla og hip hop verða kveikjur að hágæðagasi fyrir hlustendur. Hvað þá jakkaföt, stjórnmálamenn og lögreglan? Hér á hlaðvarpsveitum fáið þið 40 mínútur, en á Patreon eru 90 mínútur. www.patreon.com/skodanabraedur. Þægilegasta app í heimi.