#56 Skoðanir Benedikts Andrasonar

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

www.patreon.com/skodanabraedur Talandi um leikinn, hér er máttarstólpi. Karlmaður vikunnar er Benedikt Andrason, Benni Andra semsagt. Jafnvígur á þónokkra veruleika og hliðarveruleika, graff, tattú, dópshit og á þeim nótum, laxveiðar. Nokkrar ár sem renna að sama ósi, eins og maðurinn sagði. Hér, veitt innsýn inn í þessa leiki og við sögu koma dauða- og lífsreynslur sem eiga sér jafnt stað á vettvangi íslenskra laxveiðisvæða sem í lestarskemmum að næturlagi í Berlín. Maðurinn á alltaf í hættu að týna lífi, þannig að það er um að gera að kveikja á þættinum áður en svo fer Viðtalið hefst á mínútu 22.30. Samhengislaust quote: „Jakob Frímann, þegar hann var í borgarstjórn, þá fór hann í hardcore stríð gegn veggjakroti.“