#352 Skoðanir Haralds Erlendssonar (Fyrri hluti)

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Haraldur Erlendsson geðlæknir og visionary snillingur mætir í þáttinn. Við tölum um hvað það er að vera geðveikur, afhverju fólk er hrætt við Guð, Carl Jung & Sigmund Freud, sameiginlega þætti norrænar, grískrar og indverskrar goðafræði, ADHD & elvanse, geðrof, hugvíkkandi efni og framtíð þeirra. Guð er snillingur!