#35 Flóni & Joey Christ, snakkpokaát, fitufordómar, skáldskapur og svívirðingar
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
SÝNDU FRJÁLSU HLAÐVARPI STUÐNING MEÐ AUR/KASS STYRKJUM Í SÍMANÚMER 6614648. 03:40 styrkjakóngur vikunnar kynntur inn 08:00 sóttkví Snorra og Odds 12:00 dvöl Bergþórs á Siglufirði 15:45 spil svívirt 19:00 stafrænt líf 21:30 þegar Snorri var 100+kg og borðaði Lays Cheese and Onion á hverjum degi & Skoðanabræður athuga eigin fitufordóma 26:30 tilraun til að svívirða Snorra Björns 30:35 Flóni & Joey Christ 56:00 strákar sem gera beats svívirtir 01:02:00 pólitísk áhrif covid19 01:05:50 fötlunarfordómar Skoðanabræðra og Friend Zone 01:11:23 Tiger King 01:13:00 Snorri segir frá ömurlegri bók, framleiðsla og skilvirkni 01:17:00 Woody Allen 01:21:45 Áslaug Arna svívirt 01:30:00 Íslendingar sem vita ekki af Corona 01:37:00 skáldskapur, Mad Men & Íslendingasögur. Cheese and Onion Lay’s klukkan 15. Offituskaðræði á eigin líkama um hábjartan dag – allt í nafni bekkpressunnar. Að sjá eftir slíkri hegðun, eru það fitufordómar? Að hata eigin líkama, er það að hata aðra vegna líkama þeirra? Í Skoðanabræðrum er ekki spurt að leikslokum enda þykir það vont orðalag, en heldur farin sú leið að spyrja eitthvað um miðbik þáttar, og svara aldrei. Þáttur dagsins er gæðaskúnkur, má segja, einkum í ljósi þess að Skoðanabræður eru orðnir opinbert kannabishlaðvarp, sem rekur harða lögleiðingarstefnu. Þeir benda þó á hitt, að hliðstæð stefna í áfengismálum sem yrði fylgt eftir nú um mundir hefði ekki æskilegar afleiðingar, og er alls ekki meira viðeigandi nú en áður, nema síður væri. Ég veit ekki af hverju ég er að skrifa þetta. Skoðanabræður eru frjálst hlaðvarp sem hlýða engum nema eigin sannfæringu.