#244 Skoðanir ClubDub (iii)
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
ClubDub Rockers snúa aftur, í þriðja skipti, tímamót í bræðralaginu. Þáttur #2 vakti mikla lukku. Mun þessi toppa? Patreon menn vita! Guð blessi ykkur kæra bræðralag. Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur