#294 Öll eru maður ársins! *OPINN ÞÁTTUR*
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
2023 var risastórt ár fyrir öll. Heldur betur! Hér fara bræðurnir yfir árið sem leið, yfirvofandi vakningu, milljarðamæringshugsunarhátt, vonbrigði í aðfangadagsmessu, að vera feitur í hausnum á sér ásamt því að snerta á stemningunni í Portúgal þar sem Bergþór er staddur núna á milli jóla og nýárs. Hvað er málið með Portúgala? Gleðilegt nýtt ár kæra bræðralag!