#273 Þræladans á Þjóðhátíð

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Þjóðhátíð! Skoðanabræður lýsa yfir stuðningi. 150 ár af íslenzkum þrælum að dansa í hlekkjunum sínum? Kannski. Þetta er rætt ásamt öðru: Egilssaga, Travis Scott og Kardashian nornirnar, innflytjendur og fegurðarsamkeppnir.