#238 London, New York, LA (ásamt Ágústu Ýr)
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur Ágústa Ýr (@iceicebabyspice) er leikstjóri, ljósmyndari, fyrirsæta og creative director. Hún lærði í New York og hefur síðan þá verið að keyra gott prógram í stórborgum Vesturheims. Hérna er farið yfir það; verkefni, Instagram, partí, metorðastiginn, völd og virðing.