#236 Nýtt Ísland með techno í eyrunum og draslið í blóðinu
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd og styddu frjálsa fjölmiðlun inn á www.patreon.com/skodanabraedur Fyrri hluti þáttarins fer í hefðbundin umræðuefni á borð við Elon Musk, forfeður, OnlyFans og Twitter en síðan er snögglega skipt um gír og Skoðanabræður ræða upplifun sína af rave-i í Gufunesi, Grafarvogi, þar sem þeir tóku báðir inn sveppi og MDMA. Að lokum er grein um Halldór Laxness í New Yorker tekin fyrir.