#234 Hver er munurinn á R. Kelly og Michael Jackson? (ásamt Sigurbjarti Sturlu)

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Þegar stórt er spurt - reyna Skoðanabræður að svara. Tekst það? Hlustaðu til þess að komast að því. Einnig er farið ofan í Jordan Sketerson á Íslandi og áhrif hans á unga karlmenn. Menn búnir að skipta um skoðun þar. Að lokum er farið ofan í komandi borgarastyrjöld í Bandaríkjunum, Trump og syni hans og Brandon.