#232 Slæmar mæður (ásamt Kolfinnu Nikulásdóttur)

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur - og styddu frjálsa fjölmiðlun í leiðinni! Kolfinna Nikulásdóttir leikhúskona mætir aftur í Egilsstofu eftir tiltölulega langa fjarveru. Í þetta skiptið ræðum við móðurhlutverkið, Johnny Depp & Amber Heard, samskipti kynjanna og fullt af öðru stöffi.