#230 Íþróttir í Egilsstofu (ásamt Pavel Ermonlinskij)
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur Pavel Ermolinski er fyrsti karlmaður vikunnar sögunnar til þess að vera íþróttamaður. Þetta eru tíðindi og þetta er vibe shift. Pavel er einn besti körfuboltamaður landsins og neitar fyrir það að vera „þenkjandi“ íþróttamaður. Hann kemur íþróttahreyfingunni til varnar, sem hefur almennt ekki fengið góða umfjöllun hér í frjálsasta og fremsta hlaðvarpi landsins. Það er ekki bara talað um íþróttir heldur ræðum við líka allskonar annað. Mun bræðralagið setja virðingu á íþróttir eftir þennan þátt? Dæmi hver fyrir sig.