#221 Sannleikurinn í sænskum skógi (ásamt Snorra Ásmundssyni)
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Hlustaðu í fullri lengd, 90mínútur, inni á www.patreon.com/skodanabraedur Snorri Ásmundsson myndlistarmaður hefur boðið sig fram til forseta, beefað við bankamenn, keyrt áfram hina og þessa gjörninga og lent í ótal andlegum upplifunum. Epískur þáttur sem fjallar um allt þetta sem skiptir máli. Mælt með djúphlustun.