#202 Léttasta vinna í heimi
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Hver er léttasta vinna í heimi? Hér er sett fram alvarleg kennning. Og það er alvarleg stemning á sunnudagsmorgni. Hvort mótar þinn heila, hlaðvörp eða útvarp? Skiptar skoðanir. Skoðanabræður hvetja Gísla Martein til að íhuga framboð. Styttist í kosningar. Issi nýr rappari: „Ég ætla að taka yfir.“ Viturleg orð fyrir upprennandi einstakling. Er það vel. Hvað annað? Tesla er það öðrum rafbílum sem iPhone er Android-símum. Þetta liggur fyrir. Og margt fleira. Farið á Patreon!