#195 Skoðanir Glódísar Guðgeirsdóttur

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Glódís Guðgeirsdóttir er fyrrverandi fimleikakona, jarðfræðingur og leikmaður í leiknum. Hérna er farið yfir allt það sem er gaman að hlusta á fólk tala um í podcasti: Lyftingar, Twitter, Fimleikasambandið, borgarskipulag, Vatnsenda, Flateyri, djammið og bíla.