#194 Er ásættanlegt að klæðast Ralph Lauren?
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Snorri á Spáni, Bergþór í borg kvíðans. These are dark times, there is no denying. But you can't fight this war on your own, Mr. Potter… segir á einum stað. Þetta á líka við núna, og um hlustendur Skoðanabræðra – þið þurfið á þessu að halda. Ýtið á play og hlustið á vitrænar samræður um allt frá nýju nýlendustefnunni til hins syfjaða einstaklings í Hvíta húsinu. Hvað gerir maður þegar Frakkarnir týna töskunni manns og hvert fer maður, ef það er engin leið út úr heiminum?