#191 Skoðanir Hjörvars Hafliðasonar

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Velkomin í hlaðvarp ungra jafnaðarmanna. Hjörvar Hafliðason er stór í leiknum, það liggur fyrir. Hér á nýjum vettvangi, nefnilega mættur í 101 og þurfti að kaupa nýjan bol á leiðinni í þáttinn til að falla örugglega í kramið.  Skoðanabræður vildu óska þess að þeir kynnu að meta snilligáfu hans á sviði fótboltans. Því er ekki að heilsa og því er grafið eftir snilligáfu á öðrum sviðum, sem reynist ekkert ýkja djúpt á. Það er ekki margt um þetta að segja svona skriflega, hér setjast einfaldlega regin öll á rökstóla og facta hlutina, þrír PhD. Stuttur kynningartexti helgast sem sé af sama lögmáli og lýst er í þættinum, að það er ömurlegt að þurfa að skrifa djöfuls fréttina. Munnlegt skúbb er æðsta stig.