#181 Skoðanir Dóra DNA og Unu Þorleifsdóttur

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Dóri DNA skáld og Una Þorleifsdóttir leikstjóri ræða fótbolta, kynlíf, Kanye West, samfélagsmiðla, leikritið sem þau eru að sýna í Borgarleikhúsinu, stjórnmál, borgarpólitík, uppeldi, cancel-kúltur og allskonar annað.