#173 Skoðanir Kristínar Eiríksdóttur
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Kristín Eiríksdóttir skáld fer yfir málin með Skoðanabræðrum og ræðir skoðanir sem þó fá mann ekki upp á kassa til að steyta hnefann í mótmælaskyni, hún ræðir brjálæðislega tímann í kringum síðustu aldamót, hún ræðir ósanngirni þess að draga rithöfunda persónulega inn í verkin sín – og möguleg varnarviðbrögð þeirra við því – og loks er hún kurteislega spurð út í nýlegt mál, nefniega líkindi verks hennar Hystory við sjónvarpsþættina Systrabönd.