#157 Skoðanir Atla Bollasonar

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Atli Bollason myndlistarmaður, bókmenntafræðingur og leikmaður í leiknum rýnir í „menningarástandið“ með okkur. Rave & techno, löggufasismi, áhrifavaldar, rapparar, auðvaldið, RÚV, tilgangsleysi, vinnur og samfélagsmiðlar, þetta klassíska. Þetta er epic þáttur, hlusta!