#149 Skoðanir Ísabellu Lenu

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Patreon! Skoðanabræður. Komið í áskrift. Já... hér segir titillinn allt sem segja þarf. Skoðanir Ísabellu Lenu. Er MeToo gengið of langt? Nei, grín. Hér er rætt um mál málanna, ofskynjunarlyf, sem mig grunar svo sem að verði kallað eitthvað allt annað að liðnum fáeinum árum eftir því sem þekkingu vindur fram á fyrirbærinu. Það á sem sagt að nota þetta í lækningum, og Ísabella ætlar að vinna við það. Við ræðum einnig hið pólitíska landslag, sem sagt um allt þetta ógeðslega fólk sem er alls staðar í andlitinu á manni alltaf.