#145 Skoðanir Karls Ólafs Hallbjörnssonar

Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar

Kategorier:

Karl Ólafur Hallbjörsson heimspekingur er karlmaður vikunnar. Umræðuefni eru meðal annars: Þegar ljóðabækur fara sem stormsveipur um samfélagið, Karl Marx, þjáningar íslenska nútímamannsins vs. þjáningar þræla á sveitabýlum fornalda, heimspeki & þunglyndi, að búa í útlöndum, húmorsleysi hægrimanna, Twitter ofl ofl