#139 Skoðanir Ágústs Elí Ásgeirssonar
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur Ágúst Elí kvikmyndagerðarmaður og teiknimyndaking gerði flestöll góðu tónlistarmyndbönd rapparanna í góðærinu góða 2016/17/18 - hér segir hann frá því hvernig var að vinna með röppurum höllum undir plöntuna grænu í miðjum xanax faraldri, hvernig teiknimyndir virka og eru gerðar - einnig tölum við um; myndasögur, íslenska gagnrýni á whack dóti, B.O.B.U JóaPé og Króla, 12:00 og Verzló (förum vel yfir það), sósíalisma og framtíð Íslands.