#105 Að hata stjörnuspá er að hata konur
Skoðanabræður - En podcast av Bergþór Másson - Fredagar
Kategorier:
Já.. nýtt ár! Hver hefði haldið. Fámennt áramótapartí er eins og eilíft fyrirpartí, það hefur komið fram, en það sem hefur ekki komið fram er að af örfáum konum á vettvangi héldu tvær uppi metnaðarfullri stjörnuspá fyrir veislugesti. Hvað á þunglyndum karlmanni að finnast um það og hvort finnst honum betra, það, eða kennisetningar nýfrjálshyggjunnar? Margt fleira rætt, svo sem, og vísast að hlusta á allan þáttinn inni á Patreon til að njóta hans til hlítar.