Föstudagskaffið: 2024 uppgjör ásamt Helga Frímannssyni
Pyngjan - En podcast av Pyngjan - Fredagar

Kategorier:
Sendu okkur skilaboð!Við fengum til okkar fyrrum hlutabréfamiðlarann Helga Frímannsson sem hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli fyrir greiningar á hlutabréfum á launþegaforritinu LinkedIn á árinu. Við fórum í manninn sem á langan feril að baki í heimi fjármála og auk þess gerðum upp árið 2024. Sannkölluð áramótasprengja fyrir ykkur, kæru kúrekar. Það verður bjart yfir 2025!