Stóri jólaþátturinn: ,,Ég verð eins og fimm ára aftur!"
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í stóra jólaþátt Þokunnar, Gyðu Dröfn eða betur þekkt sem Jyða Jöfn. Jólunn & Jólexsandra fara yfir jólahefðirnar sínar með Jyðu, undirbúning, jólagjafir, jólaskraut og meira til. Mælum með að hlusta á þáttinn yfir jólaþrifunum!ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.