Skapofsaköst: “Frekja er ekki til í minni orðabók.”
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða skemmtilegt tímabil sem eflaust allir foreldrar kannast við í þætti dagsins en það er “terrible twos”. Þær ræða sína reynslu af tímabilinu sem er þó bara rétt að byrja hjá þeim, hvaða leiðir þær fara til að skilja hvað...