Örþoka: ,,Er hann orðinn allt of þreyttur eða er hann ekki nógu þreyttur?“
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra kynna til leiks Örþokuna. Örþokan eru stuttir þættir þar sem þær lesa upp skilaboð hlustenda, gefa sín ráð og deila reynslu sinni og upplifun. Í þessum fyrsta þætti af Örþokunni taka þær fyrir skilaboð frá móður sem á einn 8 mánaða sem er með vesen að sofna á kvöldin og erfitt er að koma honum niður fyrir nóttina. Hún veltir því fyrir sér hvort brjóstagjöf sé að trufla nætursvefninn. Hlustendum er velkomið að senda Þórunni og Alexsöndru skilaboð á þeirra miðlum eða á Þokugramminu sem þeir vilja að þær taki fyrir í Örþokunni. Örþokan er í boði Dr. Teal's.