Leikur & opinn efniviður: „Barnið mitt er búið að leika með sömu leikföngin í tvö ár.“
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða um leik og opinn efnivið í þessum þætti af Þokunni. Opinn efniviður er efni eða hlutur sem hefur ekki fyrirfram ákveðið hlutverk eða útkomu þannig að börn fá meðal annars tækifæri til að njóta sín á eigin forsendum og efla skapandi hugsun.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Dr Teal's, Nóa Siríus og Blush.