Hreiðurgerð: ,,Barnið getur ekki komið nema ég eigi allt það flottasta.“
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra ræða fyrirbærið hreiðurgerð í þessum þætti af Þokunni. Lexan er djúpt sokkin í hreiðurgerðina og er að skúra baðherbergisgólfið á miðnætti á sunnudagskvöldum og að laga til í geymslunni sinni, er það ekki alveg eðlilegt? Þær ræða einnig pressuna sem margar mæður finna fyrir í gegnum samfélagsmiðla og hvernig mæður undirbúa sig á mismunandi hátt fyrir móðurhlutverkið. ÞOKAN er í boði Besteller, Nespresso og Fruitfunk.