Fyrstu dagarnir: "Og hvað nú?"
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Þórunn & Alexsandra fara yfir fyrstu dagana/vikurnar heima með nýfæddu börnin sín. Þær fara meðal annars yfir ábyrgðartilfinninguna sem fylgir nýja hlutverkinu, heimsóknir þessa fyrstu vikur, líkamann eftir fæðingu og byrjun á brjóstagjöf ásamt nokkrum vörum frá Lansinoh og Better You sem voru þeim nauðsynlegar. Þokan er gerð í samstarfi við Better You, Lansinoh og Johnsons Baby.