Anna Marta: ,,Fyrir mér snýst þetta um að það sé hlustað.“
ÞOKAN - En podcast av Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/c0/75/0a/c0750a10-085b-8aa5-7234-6084e5925bbf/mza_12964096248116900992.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
*TW: Í þættinum er fjallað um barn sem lætur lífið í móðurkviði.*Þórunn & Alexsandra fá til sín hana Önnu Mörtu, líkamsræktar- og matarþjálfara. Anna Marta segir okkur söguna af henni Sól, sem fæddist andvana árið 2008. Anna Marta greinist eftir fæðinguna með gallstasa og í þættinum ræða þær aðdraganda, fæðinguna og hvernig það hefur verið að lifa með sorginni ásamt því að vekja athygli á gallstasa. ÞOKAN er í boði Nespresso, Bestseller og Dr. Teal's.