Vafasamar gamansögur
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Það er eins og allir í gamla daga hafi verið eins og ég; með myrkur í sálinni en bros á vör. Flestir þekkja sögurnar af Bakkabræðrum og við kynnum fleiri persónur til leiks. Eins og hjónin sem tímdu ekki að gefa vinnufólkinu að borða og maðurinn sem fæddi kálf.