Skiptineminn Satan
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Í tilefni af 66. myrka þættinum langaði mig að ræða við ykkur um Satan! Úr varð einhver samtíningur um komu Satans inn í líf Íslendinga og hvernig hann hvarf þaðan aftur eftir nokkur hundruð góð ár. Við förum um víðan völl, langt aftur í tímann, til útlanda, í kirkjudanspartý, löngu dauður biskup auglýsir óvart bæði nammi og bjór og við komumst loksins að því hvaðan lúsmýið er komið!