Sígildar draugasögur
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Er ekki kominn tími á einn laufléttan fliss þátt um sígilda íslenska drauga eftir allt dramað undanfarið? Við skoðum hvernig hin íslenska draugasaga varð til og þróaðist með tímanum. Heyrum af Höfðabrekku-Jóku, Írafells-Móra og að sjálfsögðu Djáknanum af Myrká.