Síðasta aftakan
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Seinni hluti umfjöllunar um morðin á Illugastöðum og eftirmál þeirra sem leiddu til síðustu aftakanna á Íslandi árið 1830. Er eitthvað meira viðeigandi en alvondur sýslumaður, hvað eru skammir, munum við einhvern tíman hætta að velta fyrir okkur hvað gekk á á bænum Illugastöðum og hvað er þetta handrit langt?