Reynistaðabræður
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Fá íslensk mál hafa í gegnum tíðina valdið eins miklum heilabrotum og feygðarför bræðranna Bjarna og Einars Halldórssona frá Reynistað í Skagafirði ásamt þremur öðrum mönnum. Finnum við Anna Dröfn svarið við því hvað gerðist á Kili árið 1780? Það er hæpið. Líklegra er að við spyrjum bara fleiri spurninga. Eins og hver hárreitir prest og hvernig dettur hönd af manni?