Ókindur í hafi
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Við erum málglaðar og flissandi á siglingu um höfin í kringum Ísland. Þar bíða okkar eitraðir fiskar, illhveli, lifandi eyjar og mæður í stórum stíl! Heimkoma er sannarlega ekki örugg úr þessari ferð og það er bókað að Landafræðilögreglan mun vilja ná tali af okkur ef við komumst aftur í land....