Móðir mín í kví kví
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Eitt af því óhugnalegasta í íslenskum þjóðsögum eru sögur af barnadraugum, svokölluðum útburðum. En það sorglega er að það var oft sannleikskorn í sögnunum. Ýmislegt gerði það að verkum í gamla íslenska bændasamfélaginu að foreldrar sáu enga aðra leið en að farga nýfæddum börnum sínum. Hvað gæti mögulega rekið fólk út í slíkt?