Miklabæjar Solveig
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Löng og flókin ástarsaga beinagrinda gæti verið ágætis lýsing á sögu Solveigar og séra Odds á hinni skelfilegu 18.öld. Þetta var harmsaga sem ásótti sveitir norðanlands í marga áratugi, jafnvel árhundruð. Hversu margar beinagrindur er hægt að finna óvænt í kirkjugarði og hver á hvaða bein?