Jón Indíafari II
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Við höldum aftur til Danborg á Sri Lanka þar sem við skildum við Jón Ólafsson í síðasta þætti. Þar dvaldi hann í eitt ár og lenti í hinum ýmsu skemmtunum, uppákomum og hrakförum. Hann var þarna orðinn viðförlasti Íslendingur allra tíma og við fylgjum honum heim á leið aftur þar sem hann hafði safnað saman upplýsingum og sögum sem síðar varð að hinni 400 blaðsíðna ferðabók sem hér hefur verið vitnað í.