Galdrafár II
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Við höldum áfram með galdrafárið á Íslandi á 17.öld og förum yfir þekktustu galdramálin; Kirkjubólsmálið og Selárdalsmálið. Hvað var það sem varð til þess að Vestfirði skáru sig svo úr í galdraofsóknum og hvað getum við mögulega lært af sögunni?