Fróðárundrin
Myrka Ísland - En podcast av Sigrún Elíasdóttir
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/93/b9/66/93b966fa-f19b-1014-8874-4fa8b6afbd5c/mza_18024729394776643153.jpg/300x300bb-75.jpg)
Nú skoðum við það sem kallað hefur verið "einn magnaðasti draugagangur íslenskrar bókmenntasögu". Það voru undarlegir atburðir sem gerðust á Snæfellsnesi í kringum árið 1000 og hafa verið nefnd Fróðárundrin. Erum við að tala um illa anda, sefasýki alls heimilisfólksins eða bara sjúkdóm vegna óhreinlætis?